fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Fjórðungur tíundubekkinga hefur sent nektarmyndir af sér

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 06:40

Mynd:PixaBay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjátíu prósent stúlkna og um fimmtungur pilta í tíunda bekk hefur sent nektarmynd eða ögrandi mynd af sér. Tæplega önnur hver stúlka í tíunda bekk hefur verið beðin um að senda slíka mynd. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn sem Rannsókn og greining gerði.

Í rannsókninni er meðal annars spurt um fjölskylduaðstæður, íþrótta- og tómstundastarf, vímuefnaneyslu og félagslegar aðstæður. Rannsóknin hefur verið gerð frá 1997 en á þessu ári var í fyrsta sinn spurt um notkun snjalltæka til að senda eða biðja um ögrandi myndir eða nektarmyndir. Fréttablaðið skýrir frá þessu.

Niðurstöður rannsóknarinnar sýna einnig að um sjö prósent barna í áttunda bekk hafa sent slíkar myndir af sér, óháð kyni. Tæplega tólf prósent pilta og tæplega fjórðungur stúlkna á þessum aldri hafa fengið beiðni um að senda slíka mynd.

Tæplega fjórðungur pilta í tíunda bekk hefur beðið einhvern um að senda sér slíka mynd en hjá stúlkum er hlutfallið fjórtán prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“