fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Rúmlega 60 létust eða slösuðust af völdum fíkniefnaaksturs á fyrstu átta mánuðum ársins

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. desember 2018 06:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fyrstu átta mánuðum ársins slösuðust eða létust rúmlega 60 manns í slysum sem rekja má til aksturs undir áhrifum fíkniefna. Fjölgun hefur orðið á þeim sem slasast í framanákeyrslum.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Þórhildi Elínu Elínardóttur, samskiptastjóra Samgöngustofu, að erfitt sé að eiga við þessa miklu aukningu á fíkniefnaakstri.

„Fyrir fólk sem er að brjóta af sér með því að nota fíkniefni yfir höfuð er það að aka undir áhrifum ekki endilega mikill þröskuldur. Notendur fíkniefna eru fyrst og fremst sjálfum sér verstir en ef þeir eru komnir út í umferðina undir áhrifum eru þeir líka orðnir hættulegir fyrir allt umhverfið.“

Ef haft eftir Þórhildi. Samkvæmt tölum Samgöngustofu létust 67 manns eða slösuðust á fyrstu átta mánuðum ársins vegna fíkniefnaaksturs. Á sama tíma á síðasta ári var fjöldinn 35 og allt árið voru það 52.

10 manns létust eða slösuðust alvarlega á fyrstu átta mánuðum ársins vegna fíkniefnaaksturs og hafa aldrei verið fleiri síðan skráning hófst. Þórhildur segir að hér sé um samfélagsverkefni að ræða að vinna gegn þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund
Fréttir
Í gær

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots
Fréttir
Í gær

Salka Sól sendir borgarstjóra væna pillu – „Þú situr bara víst við þetta samningsborð Einar!“

Salka Sól sendir borgarstjóra væna pillu – „Þú situr bara víst við þetta samningsborð Einar!“
Fréttir
Í gær

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“
Fréttir
Í gær

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni og fjölgar í Siðmennt

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni og fjölgar í Siðmennt