fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025
Fréttir

Vaxandi þrýstingur undir Bárðarbungu – Hekla, Grímsvötn og Öræfajökull eru einnig að undirbúa gos

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. nóvember 2018 07:45

Kötlugos 1918. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikuþrýstingur fer vaxandi í Heklu, Grímsvötnum, Bárðarbungu og Öræfajökli og getur þessi hegðun þeirra endað með gosi í þessum eldfjöllum að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Hann segir að samkvæmt mælingu fari kvikuþrýstingurinn í þeim vaxandi.

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Páli að útilokað sé að segja til um hvert þessara eldfjalla gýs næst.

Haft er eftir honum að það sem er að gerast í fyrrgreindum eldfjöllum sé langtímaforboði. Fjöllin séu að undirbúa gos og ef þessi þróun haldi áfram muni þau gjósa í fyrirsjáanlegri framtíð en þau geta einnig hætt við að gjósa að sögn Páls.

Haft er eftir Páli að hann telji að Grímsvötn séu komin á seinni hluta undirbúningsskeiðsins fyrir næsta gos og að Hekla sé komin fram yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Við getum öll verið einmana innan um fullt af fólki og maður getur verið mjög lítið einmana einn“

„Við getum öll verið einmana innan um fullt af fólki og maður getur verið mjög lítið einmana einn“
Fréttir
Í gær

Myndband frá bílbruna í Strýtuseli

Myndband frá bílbruna í Strýtuseli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ingibjörg sýnir hvernig sagan er að endurtaka sig og hvað getur „leitt okkur út úr þessum ógöngum“

Ingibjörg sýnir hvernig sagan er að endurtaka sig og hvað getur „leitt okkur út úr þessum ógöngum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hryllingur á Vesturlandsvegi eftir að veðrið versnaði skyndilega

Hryllingur á Vesturlandsvegi eftir að veðrið versnaði skyndilega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Höfundur ísraelska lagsins sem sakar VÆB um lagastuld hefur sett málið í hendur lögmanna sinna – „Hreinn og beinn stuldur á minni vinnu“

Höfundur ísraelska lagsins sem sakar VÆB um lagastuld hefur sett málið í hendur lögmanna sinna – „Hreinn og beinn stuldur á minni vinnu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margir furða sig á hinum væga dómi eftir dauðsfallið á Lúx – „Mannslíf er metið lítils í réttarkerfinu“

Margir furða sig á hinum væga dómi eftir dauðsfallið á Lúx – „Mannslíf er metið lítils í réttarkerfinu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fékk lán í rekstrarerfiðleikum og afsalaði fasteign til eiginkonunnar – Sýknuð af kröfu um tæpar 14 milljónir vegna gjafagjörnings

Fékk lán í rekstrarerfiðleikum og afsalaði fasteign til eiginkonunnar – Sýknuð af kröfu um tæpar 14 milljónir vegna gjafagjörnings
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir lét umskera lim sonar síns í heimahúsi – Endaði í lífshættulegri aðgerð á Sjúkrahúsi Akureyrar

Móðir lét umskera lim sonar síns í heimahúsi – Endaði í lífshættulegri aðgerð á Sjúkrahúsi Akureyrar