fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Greiddu 280 milljónir fyrir að fara upp í Hallgrímskirkjuturn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 05:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári hafði Hallgrímskirkja tæplega 280 milljónir í tekjur af ferðum fólks upp í útsýnispall kirkjuturnsins. Árið áður voru tekjurnar 238 milljónir og því hækkuðu þær töluvert á milli ára. Kirkjan hafði 27 milljónir í tekjur af ferðum upp á útsýnispallinn 2010. Fjölgun ferðamanna hefur því haft áhrif á rekstur kirkunnar eins og svo margt annað hér á landi.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að kirkjan hafi um 250 milljónir króna í tekjur umfram það sem hún fær í formi sóknargjalda, styrkja og annarra framlaga frá ríkinu. Rekstrarafgangur kirkunnar var 61 milljón á síðasta ári, hann hefði verið 5 milljónir ef engir opinberir styrkir hefðu komið til.

Það kostar 1.000 krónur fyrir fullorðna að fara upp á útsýnispallinn en 100 krónur fyrir börn 6 til 16 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök