fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Myndband af hrottalegu dýraníði á Íslandi vekur skelfingu – „Þetta er ÓGEÐSLEGT!“ – Svo fýkur hausinn af

Hjálmar Friðriksson
Mánudaginn 8. október 2018 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband sem sýnir bónda á Íslandi afhausa hænsni á sérstaklega hrottalegan hátt fer nú eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum. Þar má sjá bónda slá höfuð af hæsni og öskra „hausinn af“. Myndbandið hefur vakið óhug, sérstaklega meðal þeirra sem eru vegan, en því hefur verið deilt bæði á Snapchat og Facebook. Enn er ekki vitað hvaðan á Íslandi myndbandið á uppruna sinn eða hversu gamalt það er. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Innan hópsins Vegan íslands er myndbandið fordæmt. „Þetta er ÓGEÐSLEGT!,“ segir einn meðan annar segir: „Þetta er algjör helvítis viðbjóður. Svo reynir fólk í alvörunni talað að sannfæra mann um að það sé farið svo vel fyrir hænum hérna á Íslandi. Helvítis andskotans ógeð.“

Adam Birkir er einn þeirra sem hefur deilt myndbandinu á Snapchat. Hann segist hafa deilt myndbandinu til sýna hve illa væri farið með dýr á Íslandi. Hann segist ekki vita uppruna þess en hefur nú fjarlægt það: „Mér fannst þetta ósmekklegt þannig ég ákvað að setja þetta í „story“,“ segir Adam.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en rétt er að vara viðkvæma við.

https://youtu.be/Vyqpe9x5S24

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Fast skotið á Eyjólf ráðherra: Þetta sagði hann 9. október – Síðan varð hann ráðherra

Fast skotið á Eyjólf ráðherra: Þetta sagði hann 9. október – Síðan varð hann ráðherra
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum ákærður – Sökuð um að stela úr lyfjaskápnum

Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum ákærður – Sökuð um að stela úr lyfjaskápnum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Örn vill að borgin setji lóðaleigu á flugvöllinn – „Þeir rændu þá besta mannvistar- og byggingarsvæði Reykvíkinga“

Örn vill að borgin setji lóðaleigu á flugvöllinn – „Þeir rændu þá besta mannvistar- og byggingarsvæði Reykvíkinga“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stakk lögregluna af en gómaður í kannabisskýi sama dag – „You guys are slow“

Stakk lögregluna af en gómaður í kannabisskýi sama dag – „You guys are slow“
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“

Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“
Fréttir
Í gær

Sjáðu hvað Trump sagði um Grænland eftir að hann var svarinn í embætti

Sjáðu hvað Trump sagði um Grænland eftir að hann var svarinn í embætti