Þröstur Björgvinsson
„Ég var heima og var nú hálfsleginn yfir þessu.“
—
Arnlaug Hálfdanardóttir
„Ég var í New York og frétti þetta ekki fyrr en seinna. Þá var ég búin að nota VISA-kortið nokkuð lengi.“
—
Sævar Stefánsson
„Ég var heima hjá mér. Æi, mér fannst þetta leiðinlegt.“
Hildur Sif Björgvinsdóttir
„Ég var í vinnunni. Mér leið illa yfir þessu og varð pínu hrædd.“
—
Hafsteinn Jakobsson
„Ég man ekkert hvar ég var eða hvernig mér leið.“
—
Halldór Halldórsson
„Ég var í Brussel og leið hræðilega. Ég vissi ekki hvort ég kæmist heim.“
—
Halldóra Daníelsdóttir
„Ég var í stofunni heima að horfa á sjónvarpið. Mér leið ekki mjög vel.“
—
Aðalheiður Þórðardóttir
„Ég var í vinnunni. Mér leið sæmilega.“
—
Ársæll Baldursson
„Ég man ekki hvar ég var en manni varð kalt við að heyra þetta.“