fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fréttir

Real Madrid ekki í vandræðum með Numancia

Bjarni Helgason
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Numancia tók á móti Real Madrid í spænska Konungsbikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna.

Gareth Bale kom Real yfir á 35. mínútu með marki úr vítaspyrnu og staðan því 1-0 í hálfleik.

Isco kom svo Real Madrid í 2-0 á 89. mínútu, aftur úr vítaspyrnu áður en Borja Mayoral skoraði þriðja mark Real í uppbótartíma.

Lokatölur því 3-0 fyrir Real Madrid sem er í þægilegum málum fyrir seinni leik liðanna sem fer fram síðar í mánuðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán Einar jós skömmum yfir kennara en var tekinn á teppið – „Eins og ofvirkur illa uppalinn skólastrákur“

Stefán Einar jós skömmum yfir kennara en var tekinn á teppið – „Eins og ofvirkur illa uppalinn skólastrákur“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þess vegna ættirðu alls ekki að naga neglurnar – Sjáðu myndbandið

Þess vegna ættirðu alls ekki að naga neglurnar – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Stefán Einar hafa komið í veg fyrir meirihluta Sjálfstæðisflokks í borginni – Stefán svarar fullum hálsi

Össur segir Stefán Einar hafa komið í veg fyrir meirihluta Sjálfstæðisflokks í borginni – Stefán svarar fullum hálsi