fbpx
Mánudagur 14.apríl 2025
Fréttir

Valur dæmdur í 7 ára fangelsi

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 24. september 2018 14:32

Skjáskot af vef RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur Lýðsson, bóndi að bænum Gýgjarhóli II, var í dag dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir að hafa hafa banað bróður sínum, Ragnari. Var hann einnig dæmdur til að greiða börnum Ragnars þrjár milljónir króna í miskabætur hvert.

Dómurinn var kveðinn upp kl. 14 í Héraðsdómi Suðurlands og hefur ekki verið birtur á vef dómsstóla. RÚV greinir frá því að hann hafi verið dæmdur fyrir líkamsárás sem dró bróður hans til dauða.

Valur sagðist ekkert muna eftir atburðinum vegna ölvunar en neitaði að hafa banað bróður sínum af ásetningi.

Sjá einnig: Valur segist ekki muna eftir dauða bróður síns

Saksóknari fór fram á 16 ára fangelsi en verjandi fór fram á sýknu eða dóm fyrir líkamsárás til vara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Leita að náriðli á flótta – Misnotaði lík nýlátins manns í neðanjarðarlest

Leita að náriðli á flótta – Misnotaði lík nýlátins manns í neðanjarðarlest
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Eru „lagoons“ að eyðileggja íslenskar heilsulindir? – „Konan mín sagði mér síðar að það sama hefði gerst í kvennaklefanum“

Eru „lagoons“ að eyðileggja íslenskar heilsulindir? – „Konan mín sagði mér síðar að það sama hefði gerst í kvennaklefanum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt fór í uppnám í Breiðholti vegna þriggja metra

Allt fór í uppnám í Breiðholti vegna þriggja metra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hópur ungmenna kom að slysinu á Siglufjarðarvegi

Hópur ungmenna kom að slysinu á Siglufjarðarvegi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óskilorðsbundið fangelsi og tæplega 2 milljarða sekt í einu allra stærsta skattsvikamáli Íslandssögunnar – Komu peningunum í skjól aflandsfélaga

Óskilorðsbundið fangelsi og tæplega 2 milljarða sekt í einu allra stærsta skattsvikamáli Íslandssögunnar – Komu peningunum í skjól aflandsfélaga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigrún lýsir margra ára ofbeldissambandi – „Ekki tala um mig sem eitthvað grey. Það er hann sem er grey, ekki ég“

Sigrún lýsir margra ára ofbeldissambandi – „Ekki tala um mig sem eitthvað grey. Það er hann sem er grey, ekki ég“