Ottó hélt á sínu fyrsta barnabarnabarnabarni undir skírn í Dómkirkjunni, dreng sem fékk nafnið Ottó í höfuðið á afa sínum. Móðir Ottós yngri var Þorbjörg Rafnsdóttir 22 ára, amma Guðrún Stewart 41 árs og langamma Þorbjörg Ottósdóttir 59 ára. Við tilefnið var tekin mynd af þessum fimm ættliðum frá Ottó til Ottós.