fbpx
Sunnudagur 29.desember 2024
Fréttir

Sjáðu atvikið – Ótrúlegt klúður Aubameyang gegn Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang hefur byrjað feril sinn hjá Arsenal á Englandi afar vel.

Aubameyang hefur verið duglegur að skora á Englandi síðan hann kom til félagsins frá Borussia Dortmund.

Aubameyang er þekktur fyrir það að klára færi sín vel en hann fékk dauðafæri í leik gegn Chelsea í dag.

Chelsea er að vinna Arsenal 2-0 á Stamford Bridge en Aubameyang gat jafnað leikinn í 1-1.

Aubameyang var þó ólíkur sjálfum sér fyrir framan markið og klikkaði á algjöru dauðafæri eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gunnar Smári segir að neyða ætti auðmenn sem stefndu blaðamanni Samstöðvarinnar til að ganga í bolum merktum „skítapakk“

Gunnar Smári segir að neyða ætti auðmenn sem stefndu blaðamanni Samstöðvarinnar til að ganga í bolum merktum „skítapakk“
Fréttir
Í gær

Knútur sakfelldur fyrir skattsvik í annað sinn – Þarf að greiða 60 milljónir í sekt

Knútur sakfelldur fyrir skattsvik í annað sinn – Þarf að greiða 60 milljónir í sekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Rússland á barmi efnahagshruns – „Skortir allt!“

Segir Rússland á barmi efnahagshruns – „Skortir allt!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steingrímur rifjar upp örlagaríka för á hamfarasvæði – „Og ekkert varð aftur eins“

Steingrímur rifjar upp örlagaríka för á hamfarasvæði – „Og ekkert varð aftur eins“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skítakuldi í kortunum fyrir áramótin

Skítakuldi í kortunum fyrir áramótin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Björguðu þaki á hlöðu á bæ rétt suður af Hvolsvelli

Björguðu þaki á hlöðu á bæ rétt suður af Hvolsvelli