fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
Fréttir

Rútubílstjóri stöðvar umferð á Miklubraut til að hleypa út farþegum

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta fimmtudag átti sér stað atvik á Miklubraut við Klambratún, þar sem rútubílstjóri á vegum Reykjavík Excursions – Kynnisferðir, stöðvaði umferðina á brautinni til að hleypa út farþegum úr rútunni. Voru farþegar að sækja töskur sínar úr rútunni á hægri akrein Miklubrautar. Á götunni er bannað að stöðva umferð og ekki leyfilegt að stöðva rútur til að hleypa út farþegum. Umferð á akbrautinni þurfti því að sveigja fram hjá stöðvuðu rútunni á meðan, en rútan var í stopp í rúmar 10 mínútur.

Samkvæmt Ómari Smára Ármannssyni, aðstorðaryfirlögregluþjóni hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru svona atvik algjör undantekning: „Þetta er bara mjög slæm undantekning þegar svona gerist og á alls ekki að gerast“.

„Þetta eru allaveganna ekki hefðbundnar vinnureglur hjá okkur að gera þetta með þessum hætti“.  Segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Reykjavík Excursions – Kynnisferðir. Hann einnig tekur bílstjórar fyrirtækisins eigi að sjálfsögðu að fara eftir umferðarlögum og eigi ekki að setja farþega í þær aðstæður að það gæti skapað hættu fyrir þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Skelfilegt heimilisofbeldi: Drengurinn reyndi að stöðva hnífaárás föður síns gegn móður sinni

Skelfilegt heimilisofbeldi: Drengurinn reyndi að stöðva hnífaárás föður síns gegn móður sinni
Fréttir
Í gær

Ísraelar birtu samúðarkveðju vegna páfa en eyddu henni síðan og bönnuðu ríkisstofnunum að senda slíkar kveðjur

Ísraelar birtu samúðarkveðju vegna páfa en eyddu henni síðan og bönnuðu ríkisstofnunum að senda slíkar kveðjur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir mjög sérstakt að meintir hópnauðgarar séu ekki í gæsluvarðhaldi – „Knýjandi spurning sem lögreglan þarf að svara“

Segir mjög sérstakt að meintir hópnauðgarar séu ekki í gæsluvarðhaldi – „Knýjandi spurning sem lögreglan þarf að svara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svandís sér ekki eftir neinu – Vinstri græn hafi ekki átt „séns“ í stöðunni

Svandís sér ekki eftir neinu – Vinstri græn hafi ekki átt „séns“ í stöðunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt logar stafna á milli hjá sósíalistum: Jóna hættir í flokknum og urðar yfir Hallfríði

Allt logar stafna á milli hjá sósíalistum: Jóna hættir í flokknum og urðar yfir Hallfríði