fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Ragnheiður Sara hættir keppni á heimsleikunum í Crossfit: „Erfiðasta sem ég hef þurft að gera í lífinu“

Óðinn Svan Óðinsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur neyðst til að draga sig úr keppni á heimsleikunum í Crossfit sem nú fara fram í Wisconsin í Bandaríkjunum. Ástæðan er sú að Ragnheiður Sara brákaði rifbein vegna álags í byrjun árs og meiðslin hafa nú tekið sig upp aftur. Ragnheiður Sara greinir frá þessu í tilfinningaþrunginni færslu á Instagram.

„Ég hóf keppni á föstudag ennþá í afneitun og eftir „Clean and jerk ladder“ urðu verkjatöflur minn besti vinur. Ég ákvað samt að halda áfram og harka af mér þrátt fyrir viðvörunarbjöllurnar,“ skrifar Ragnheiður Sara og bætir við: „Þetta er eitt það erfiðasta sem ég hef þurft að gera í lífinu en ég hef ákveðið að draga mig úr keppninni vegna álagsmeiðsla í rifbeinum.“

Hún var í 11. sæti leikanna eftir tvo keppnisdaga þegar hún ákvað að hætta keppni en leikarnir eru þeir fjórðu sem þessi magnaða íþróttakona tekur þátt í.

Sjáðu færslu Ragnheiðar Söru hér að neðan

https://www.instagram.com/p/BmFD1XZFU_T/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Réðst á lögreglumann hjá bráðamóttökunni

Réðst á lögreglumann hjá bráðamóttökunni
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“
Fréttir
Í gær

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum
Fréttir
Í gær

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello