fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Tveir handteknir vegna heimilisofbeldis – Annríki hjá lögreglu liðna nótt

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 29. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið ölvun var í höfuðborginni liðna nótt og mikið annríki hjá lögreglu, en um 100 bókanir voru skráðar á tímabilinu frá kl. 17 – 5 í nótt.

Víða var tilkynnt um ofurölvi/ósjálfbjarga fólk. Einnig voru nokkrar tilkynningar um hávaða og ölvun frá heimahúsum.

Nokkrir ökumenn voru stöðvaðir/handteknig undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn var einnig handtekinn fyrir brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna.

Tvö tilvik um heimilisofbeldi voru tilkynnt í Hafnarfirði og Grafarholti. Gerendur voru handteknir og vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi
Fréttir
Í gær

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Í gær

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“
Fréttir
Í gær

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins