fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fréttir

Tveir handteknir vegna heimilisofbeldis – Annríki hjá lögreglu liðna nótt

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 29. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið ölvun var í höfuðborginni liðna nótt og mikið annríki hjá lögreglu, en um 100 bókanir voru skráðar á tímabilinu frá kl. 17 – 5 í nótt.

Víða var tilkynnt um ofurölvi/ósjálfbjarga fólk. Einnig voru nokkrar tilkynningar um hávaða og ölvun frá heimahúsum.

Nokkrir ökumenn voru stöðvaðir/handteknig undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn var einnig handtekinn fyrir brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna.

Tvö tilvik um heimilisofbeldi voru tilkynnt í Hafnarfirði og Grafarholti. Gerendur voru handteknir og vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“