fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Á meðan ljósmæður segja upp störfum fékk forstjóri Landspítalans 6 milljónir vegna launahækkunar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páll Matth­ías­son forstjóri Landspítalans fékk 6.072.353 krón­ur greidd­ar um síðustu mánaðarmót fyrir skatt. Kjararáð hækkaði laun Páls um 24% prósent og er hækkunin afturvirk. Hækkunin gildir um aðra 48 forstöðumenn hjá ríkinu. Frá þessu er greint á vef mbl. Þar kemur einnig fram að laun forstjórans fara úr 2.088.993 krón­ur á mánuði í 2.586.913 krón­ur

Hækkun kjararáðs er afturvirk frá 1. Desember 2017 og fengu forstjórar nú greidd laun sjö mánuði aftur í tímann. Páll fær þessa hækkun á sama tíma og ljósmæður eru að berjast fyrir launahækkunum og hafa ekki fengið. Engan rökstuðning er að finna hjá Kjararáði vegna hækkunarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum
Fréttir
Í gær

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar