fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Harmleikur í miðbænum – Lést eftir fall í Lækjargötu – „Málið er nú til rannsóknar“

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 2. júlí 2018 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harmleikur átti sér stað í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. Karlmaður fannst látinn eftir að hafa fallið fram af þaki á byggingu í Lækjargötu. Samkvæmt heimildum DV voru engin vitni að fallinu.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málsins. Ekki er vitað um tildrög andlátsins. Jóhann Karl Þórisson hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn hafi verið erlendur ferðamaður:

„Hann hefur greinilega fallið af þakinu og fólk heyrði dynkinn. Málið er nú til rannsóknar,“ segir Jóhann og bætir við að ekki sé hægt að gefa frekari upplýsingar um harmleikinn að svo stöddu, á meðan rannsókn stendur yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán
Fréttir
Í gær

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið
Fréttir
Í gær

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund
Fréttir
Í gær

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?