fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fréttir

Harmleikur í miðbænum – Lést eftir fall í Lækjargötu – „Málið er nú til rannsóknar“

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 2. júlí 2018 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harmleikur átti sér stað í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. Karlmaður fannst látinn eftir að hafa fallið fram af þaki á byggingu í Lækjargötu. Samkvæmt heimildum DV voru engin vitni að fallinu.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málsins. Ekki er vitað um tildrög andlátsins. Jóhann Karl Þórisson hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn hafi verið erlendur ferðamaður:

„Hann hefur greinilega fallið af þakinu og fólk heyrði dynkinn. Málið er nú til rannsóknar,“ segir Jóhann og bætir við að ekki sé hægt að gefa frekari upplýsingar um harmleikinn að svo stöddu, á meðan rannsókn stendur yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hrafnhildur dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt

Hrafnhildur dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Baldvin rak 99 starfsmenn sem skrópuðu á morgunfund – „Snáfið út úr fyrirtækinu mínu undir eins“

Baldvin rak 99 starfsmenn sem skrópuðu á morgunfund – „Snáfið út úr fyrirtækinu mínu undir eins“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin