fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Harmleikur í miðbænum – Lést eftir fall í Lækjargötu – „Málið er nú til rannsóknar“

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 2. júlí 2018 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harmleikur átti sér stað í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. Karlmaður fannst látinn eftir að hafa fallið fram af þaki á byggingu í Lækjargötu. Samkvæmt heimildum DV voru engin vitni að fallinu.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málsins. Ekki er vitað um tildrög andlátsins. Jóhann Karl Þórisson hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn hafi verið erlendur ferðamaður:

„Hann hefur greinilega fallið af þakinu og fólk heyrði dynkinn. Málið er nú til rannsóknar,“ segir Jóhann og bætir við að ekki sé hægt að gefa frekari upplýsingar um harmleikinn að svo stöddu, á meðan rannsókn stendur yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök