fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Rapparinn J Hus handtekinn – Kemur ekki fram á Secret Solstice

Óðinn Svan Óðinsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn J Hus sem átti að koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í kvöld var handtekinn í London á fimmtudag. Hus mun því ekki koma fram á Secret Solstice í kvöld. Þetta staðfestir Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi hátíðarinnar í samtali við Vísi.

Rapparinn átti að koma fram klukkan 21:30 í kvöld í Gimli en bandaríski raftónlistarmaðurinn Masego mun nú spila á þeim tíma í staðinn. Þá átti Hus að koma fram á fjölda tónlistarhátíða í sumar en óvíst er hvort að því verði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“