fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Fréttir

Trump segir glæpi í Þýskalandi hafa aukist eftir að byrjað var að taka á móti hælisleitendum

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 19. júní 2018 17:30

Hefur hann stundað kerfisbundin skattsvik?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trumpforseti Bandaríkjanna, segir í færslu á Twitter-síðu sinni að glæpum hafi fjölgað í Þýskalandi eftir að landið hóf að taka á móti hælisleitendum. Þetta er annar dagurinn í röð sem Trump tjáir sig um um glæpatíðni í Þýskalandi á Twitter.

„Glæpum hefur fjölgað um 10% plús (ráðamenn vilja ekki segja frá því) síðan að byrjað var að taka á móti hælisleitendum. Önnur lönd eru jafnvel verri. Vertu klók, Ameríka!“ sagði forsetinn í færslunni sem sjá má hér að neðan. Trump virðist vera með Þýskaland á heilanum þessa dagana því að í gær sagði hann glæpi í Þýskalandi hafa aukist hratt. 

Færsla Trumps

Þessar fullyrðingar Trump eru algjörlega á skjön við tölur sem þýska innanríkisráðuneytið sendi frá sér fyrr á árinu en þar kemur fram að glæpatíðni í Þýskalandi hafi ekki verið jafn lág síðan árið 1992. 

Færslan frá því í gær

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enn ruglast tælenskir fjölmiðlar á löndum – Íri í haldi lögreglu vegna andláts konu en er sagður íslenskur

Enn ruglast tælenskir fjölmiðlar á löndum – Íri í haldi lögreglu vegna andláts konu en er sagður íslenskur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín í Lumex svarar lektornum – „Ef hún er með einhverja hefnd og grimmd þá má hún eiga hana. Ég á enga óvini“

Katrín í Lumex svarar lektornum – „Ef hún er með einhverja hefnd og grimmd þá má hún eiga hana. Ég á enga óvini“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður