fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fréttir

Hallgrímskirkja tekur þátt í HM gleðinni og spilar „Ég er kominn heim“ fyrir leikinn á laugardaginn

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og alþjóð veit mun Ísland leika gegn Argentínu í Moskvu á laugardaginn. Hallgrímskirkja ætlar svo sannarlega að taka þátt í stemmingunni en klukkur kirkjunnar munu leika lagið Ferðalok, eða Ég er kominn heim, skömmu áður en leikurinn hefst. 

Leikurinn byrjar klukkan 13:00 en klukkan 12:50 mun lagið hljóma í kirkjuklukkunum. Irma Óskarsdóttir, prestur í Hallgrímskirkju, var ánægð með uppátækið þegar DV ræddi við hana í dag.

„Okkur langaði bara að vera með í stemmingunni í þjóðfélaginu og það er gaman að geta notað klukkuspilið okkar í það,“ segir Irma í samtali við DV.

Ferðalok verður ekki eina lagið sem mun óma úr kirkjunni þessa helgina því ákveðið hefur verið að spila þjóðsönginn klukkan 12 á hádegi á þjóðhátíðardaginn, sunnudag.  Þetta er bara tilraun til að kynna þetta skemmtilega hljóðfæri,“ segir Irma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenska liðið tilnefnt sem lið ársins – Þú getur kosið hér

Íslenska liðið tilnefnt sem lið ársins – Þú getur kosið hér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“