fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fréttir

Sjálfskipuð lögregla fylgist með lygum Íslendinga á Twitter: „Við sjáum í gegnum sögurnar ykkar“

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við sjáum í gegnum sögurnar ykkar,“ segir í yfirskrift Twitter reiknings sem kallar sig, „Ósönn tvít fyrir læk.“ Síðan fór í loftið í lok síðasta árs og sérhæfir sig í því að koma upp um fólk sem síðan vill meina að sé að segja ósatt á Twitter í von um að fá athygli og hylli á miðlinum.

Segja má að síðan sé einskonar sjálfskipuð Twitter-lögregla Íslands en algengt er að tíst sem innihalda góðar og jafnvel hálf ótrúlegar frásagnir fólks fái mikla athygli á Twitter og sópi til sín lækum.

Það skal ósagt látið hvort síðan hafi alltaf rétt fyrir sér og við leyfum lesendum að dæma um það sjálfir en hér að neðan má sjá dæmi um tíst sem hin sjálfskipaða Twitterlögregla hefur gómað og sakað um lygar.

Twitter-löggan sefur aldrei!

#faceplam

Klassík

Sagan er góð…

Þessi er jafnvel betri

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla fór í óvenjulegt útkall í Hafnarfjörð í gærkvöldi

Lögregla fór í óvenjulegt útkall í Hafnarfjörð í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Felldu 500 norðurkóreska hermenn í fyrstu árásinni með bresku flugskeyti

Felldu 500 norðurkóreska hermenn í fyrstu árásinni með bresku flugskeyti
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

FA kvarta til Umboðsmanns Alþingis vegna reglugerðar Willums um kúkabrúnar tóbaksumbúðir

FA kvarta til Umboðsmanns Alþingis vegna reglugerðar Willums um kúkabrúnar tóbaksumbúðir
Fréttir
Í gær

Lukka bregst við „árásum“ embættis landlæknis – „Hulin ráðgáta hvers vegna Alma Möller er á móti heilsueflandi forvarnarstarfsemi“

Lukka bregst við „árásum“ embættis landlæknis – „Hulin ráðgáta hvers vegna Alma Möller er á móti heilsueflandi forvarnarstarfsemi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“