fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Bjarnheiður ver túrismann

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 8. júní 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarnheiður Hallsdóttir

1.338.000 kr. á mánuði.

Bjarnheiður Hallsdóttir þekkir hvern krók og kima í ferðamannabransanum enda hefur hún stýrt ferðaþjónustufyrirtæki í rúm 20 ár, en hún er framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Kötlu DMI.

Í febrúar árið 2018 ákvað hún að bjóða sig fram til formanns í Samtökum ferðaþjónustunnar og hafði betur gegn Þóri Garðarssyni, sitjandi varaformanni samtakanna og stjórnarformanni Gray Line á Íslandi.

Bjarnheiðar bíður ærið verkefni því nú þegar eru blikur á lofti í geiranum og hægst hefur verulega á fjölgun ferðamanna. Strax hefur hún lagt línurnar varðandi gjaldtöku og skattlagningu á ferðamenn sem hún telur of mikla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“
Fréttir
Í gær

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða
Fréttir
Í gær

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur
Fréttir
Í gær

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Í gær

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú