fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Stendur á sínu

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 5. júní 2018 17:00

Jón Atli Benediktsson háskólarektor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Atli Benediktsson

1.378.053 kr. á mánuði.

Verkfræðingurinn Jón Atli Benediktsson hefur verið rektor Háskóla Íslands síðan árið 2015 en fram að þeim tíma var hann einn afkastamesti fræðimaður landsins með meira en 300 fræðigreinar og bókarkafla að baki. Hann er ekki eini fræðimaðurinn á heimilinu því eins og margir vita þá er hann kvæntur hinum virta stjórnmálafræðingi Stefaníu Óskarsdóttur.

Vorið 2017 leit út fyrir að skorið yrði niður í rekstri Háskólans vegna fækkunar nemenda, sem er algengt í góðæri, og kom það fram í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Jón Atli beitti sér hart gegn niðurskurðinum og uppskar í desember þegar ný ríkisstjórn veitti aukaframlag, um 800 milljónum, í fjárlagafrumvarpi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?
Fréttir
Í gær

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni og fjölgar í Siðmennt

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni og fjölgar í Siðmennt
Fréttir
Í gær

Reykjavíkurborg gafst upp á nágrannadeilum í Grafarholti

Reykjavíkurborg gafst upp á nágrannadeilum í Grafarholti