fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Laganemi og áhrifavaldur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 4. júní 2018 16:30

Ingileif Friðriksdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingileif Friðriksdóttir

224.971 kr. á mánuði.

Ingileif stundar nú nám í lögfræði við Háskóla Íslands en samhliða því stýrði hún þáttunum Hinseginleikinn fyrir netútgáfu RÚV. Áður starfaði hún sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Ingileif er mjög vinsæl á samskiptamiðlinum Snapchat og mætti því kallast áhrifavaldur. Hún er trúlofuð Maríu Rut Kristinsdóttur, aðstoðarkonu Þorgerðar Katrínar, formanns Viðreisnar. Í maímánuði var Ingileif valinn Framúrskarandi ungur Íslendingur þegar samtökin JCI veittu þau verðlaun í 17. skiptið.  Yfir 200 tilnefningar bárust dómnefndinni og var Ingileif svo valin úr tíu manna lokaúrtaki sem viðtakandi verðlaunanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum
Fréttir
Í gær

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Banaslys á Þingvallavegi

Banaslys á Þingvallavegi