fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Gustar um Gylfa

Ritstjórn DV
Mánudaginn 4. júní 2018 20:00

Gylfi Arnbjörnsson, fyrrverandi forseti ASÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Arnbjörnsson

1.546.000 kr. á mánuði.

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur haft það ágætt síðan hann settist í stól forseta sambandsins árið 2008. Líklega hefur sjaldan gustað eins mikið um Gylfa og einmitt nú enda hafa forsvarsmenn VR, stærsta stéttarfélags landsins, Verkalýðsfélag Akraness og Framsýn, samþykkt vantraust á hann. Gylfi er þó hvergi banginn og heldur ótrauður áfram sem forseti. Þótt á móti blási getur Gylfi huggað sig við að fá þokkalega þykkt launaumslag um hver mánaðamót. Mánaðarlaun hans á liðnu ári voru 1.546 þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunið fer brátt að renna inn á bílastæði Bláa lónsins – Sjáðu myndina

Hraunið fer brátt að renna inn á bílastæði Bláa lónsins – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“