fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Ahab Íslands

Ritstjórn DV
Mánudaginn 4. júní 2018 21:00

Kristján Loftsson er framkvæmdastjóri Hvals og stór hluthafi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Loftsson

4.723.000 kr. á mánuði.

Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf., lætur ekki að sér hæða. Eins og frægt er þá er hann afar umdeildur, ekki síst meðal erlendra aðgerðasinna, vegna hvalveiða. Á dögunum var greint frá því að fyrirtæki Kristjáns hefði ákveðið að hefja hval­veiðar á ný í sum­ar, eft­ir tveggja ára hlé. Það féll í grýttan jarðveg víða erlendis. Kristján hlær þó alla leið í bankann en í apríl seldi hann nær allan hlut sinn í HB Granda fyrir rúma 22 milljarða króna. Áhrif þeirrar sölu mun ekki gæta fyrr en í skattframtali næsta árs og því miklar líkur á að Kristján muni þar tróna í efsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Margir furða sig á hinum væga dómi eftir dauðsfallið á Lúx – „Mannslíf er metið lítils í réttarkerfinu“

Margir furða sig á hinum væga dómi eftir dauðsfallið á Lúx – „Mannslíf er metið lítils í réttarkerfinu“
Fréttir
Í gær

Enn slá Rússar met hvað varðar mannfall á vígvellinum

Enn slá Rússar met hvað varðar mannfall á vígvellinum