fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Vildi milljón á mánuði fyrir hálft starf

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 3. júní 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr

90.626 kr. á mánuði.

Borgarstjórinn fyrrverandi og grínistinn Jón Gnarr hefur snúið aftur í útvarpið með þáttunum Tvíhöfða en einnig með eigin þátt, Sirkus Jóns Gnarr, hjá Ríkisútvarpinu. Einnig hefur hann tekið þátt í ýmsum menningarviðburðum svo sem leiksýningu Þjóðleikhússins, Slá í gegn.

Jón er ekki alltaf ódýr því í janúar síðastliðnum bauðst ferðamönnum að fara í leiðsögn um Reykjavík sem bar heitið Frá pönki til pólitíkur. Jón skóf ekkert ofan af því og sagðist vilja hafa milljón á mánuði fyrir 50 prósent vinnu, helst með yfirmannsstöðu og aðstoðarmanneskju.

Jóni lenti saman við sína fyrrverandi félaga í Bjartri framtíð í aðdraganda alþingiskosninganna í október og tók þess í stað að sér ráðgjafastarf fyrir Samfylkinguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri