fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Flóttinn mikli

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 3. júní 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

SIndri Þór Stefánsson

Upplýsingar um tekjur fundust ekki.

31 árs gamall Íslendingur, Sindri Þór Stefánsson, komst í heimsfréttirnar þegar hann strauk af fangelsinu að Sogni miðvikudaginn 19. apríl 2018 og komst um borð í flugvél á leið til Svíþjóðar. En í sömu vél var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.

Sindri var grunaður um að hafa stolið hundruðum tölva sem notaðar voru til að grafa eftir bitcoin-mynt. Gæsluvarðhald hans rann hins vegar út og óvissa um hvort hann væri í varðhaldi eða frjáls ferða sinna.

Flóttinn stóð hins vegar stutt yfir hjá Sindra, sem á að baki langan neyslu- og brotaferil, því hann var handtekinn í Amsterdam sunnudaginn 22. apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Í gær

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Í gær

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“