fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Biskupinn fékk launahækkun

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 3. júní 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Agnes M. Sigurðardóttir

1.347.242 kr. á mánuði.

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, stendur í ströngu eins og fyrri ár. Á liðnu ári var hún harðlega gagnrýnd fyrir að hafa beðið kjararáð um laun í samræmi við forsætisráðherra og fengið. Fyrir utan 21% launahækkun fékk biskup 3,3 milljónir króna afturvirkt. Hún borgar svo tæpar 90 þúsund krónur í leigu á 487 fermetra biskupsbústað við Bergstaðastræti. Agnes svaraði gagnrýninni með því að segja að það væri ekki persónan Agnes heldur æðsti maður Þjóðkirkjunnar sem hefði hækkað í launum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán
Fréttir
Í gær

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið
Fréttir
Í gær

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli
Fréttir
Í gær

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar