fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Tilnefndur til virtustu glæpasagnaverðlaunanna

Steingerður Sonja Þórisdóttir
Sunnudaginn 3. júní 2018 18:30

Árið var gjöfult hjá Arnaldi Indriðasyni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnaldur Indriðason

797.253 kr. á mánuði.

Það er þrennt öruggt í veröldinni; dauði, skattar og að Arnaldur gefi út metsölubók fyrir jólin. Bók Arnaldar, eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar, síðust jól, Myrkrið, vakti mikla lukku. Þá halda bækur kóngsins áfram að mala gull erlendis en verk hans hafa verið gefin út á 24 tungumálum í 26 löndum. Enn ein fjöðurin bættist síðan í þéttsetinn hatt Arnaldar nýlega þegar hann var tilnefndur til Gullna rýtingsins í flokki best þýddu glæpasögunnar í Bretlandi. Um er að ræða ein virtustu glæpasagnaverðlaun heims og eru þau veitt af Samtökum breskra glæpasagnahöfunda. Arnaldur var tilnefndur fyrir bókina Skuggasund en hún kom út hérlendis árið 2013.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi
Fréttir
Í gær

Raðmorðingi játar á sig morð 42 kvenna á tveimur árum

Raðmorðingi játar á sig morð 42 kvenna á tveimur árum
Fréttir
Í gær

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti
Fréttir
Í gær

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi
Fréttir
Í gær

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði