fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Setti heimsmet og enn í fremstu röð

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 2. júní 2018 10:00

Annie Mist Þórisdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Mist Þórisdóttir

781.728 kr. á mánuði.

Annie Mist Þórisdóttir ruddi braut íslenskra „crossfittara“ og varð tvívegis heimsmeistari, árin 2011 og 2012. Þó að aðrar stjörnur hafi kannski skinið skærar síðan þá er Annie Mist langt frá því að vera hætt og setur enn mark sitt á íþróttina og er í fremstu röð, bæði hérlendis og á heimsvísu.

Til að mynda setti hún heimsmet í lyftum, 4. september síðastliðinn í þættinum Today Show en þar lyfti hún samtals 2.805 pundum yfir höfði sér á einni mínútu í viðurvist fulltrúa frá Heimsmetabók Guinness.

Annie Mist tók einnig nýverið þátt í atriði í Söngvakeppni sjónvarpsins með söngkonunni Þórunni Antoníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“