fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Setti heimsmet og enn í fremstu röð

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 2. júní 2018 10:00

Annie Mist Þórisdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Mist Þórisdóttir

781.728 kr. á mánuði.

Annie Mist Þórisdóttir ruddi braut íslenskra „crossfittara“ og varð tvívegis heimsmeistari, árin 2011 og 2012. Þó að aðrar stjörnur hafi kannski skinið skærar síðan þá er Annie Mist langt frá því að vera hætt og setur enn mark sitt á íþróttina og er í fremstu röð, bæði hérlendis og á heimsvísu.

Til að mynda setti hún heimsmet í lyftum, 4. september síðastliðinn í þættinum Today Show en þar lyfti hún samtals 2.805 pundum yfir höfði sér á einni mínútu í viðurvist fulltrúa frá Heimsmetabók Guinness.

Annie Mist tók einnig nýverið þátt í atriði í Söngvakeppni sjónvarpsins með söngkonunni Þórunni Antoníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum
Fréttir
Í gær

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Banaslys á Þingvallavegi

Banaslys á Þingvallavegi