fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Rísandi stjarna

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 2. júní 2018 14:00

Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sanna Magdalena Mörtudóttir

151.847 kr. á mánuði.

Sanna Magdalena og kollegar hennar hjá Sósíalistaflokknum voru í hópi þeirra framboða sem geta talist sigurvegarar nýafstaðinna kosninga. Fæstir höfðu trú á Sósíalistaflokknum þegar heyrðist af framboði hans en það var áður en Sanna var kynnt til leiks. Hún var sem fædd í hlutverk oddvitans, kom frábærlega vel fyrir og var með munninn fyrir neðan nefið. Það hvernig hún vann fullnaðarsigur á Einari Þorsteinssyni í kosningasjónvarpi RÚV var einn af hápunktum kosningabaráttunnar. Sanna útskrifaðist nýlega með meistaragráðu í mannfræði frá HÍ og hefur sagst vera stórskuldug eftir námið. Tekjur hennar hafa því ekki verið háar undanfarin ár en hagur hennar mun senn vænkast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öfgar heyra sögunni til – Erfiðleikar, gleði, sigrar og stundum sorg

Öfgar heyra sögunni til – Erfiðleikar, gleði, sigrar og stundum sorg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Pirringur“ í garð Pútíns meðal herforingja og elítunnar

„Pirringur“ í garð Pútíns meðal herforingja og elítunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvö bandarísk börn, 8 og 9 ára, fundust á Íslandi – Saknað síðan í október

Tvö bandarísk börn, 8 og 9 ára, fundust á Íslandi – Saknað síðan í október