fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Einkageirinn borgar betur

Ritstjórn DV
Laugardaginn 2. júní 2018 16:41

Árni Oddur Þórðarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel

7.534.458 kr. á mánuði.

Árni Oddur er að gera gott mót sem forstjóri Marel. Í ár hagnaðist fyrirtækið um 12 milljarða og voru greiddir 3,6 milljarðar í arð til hluthafa. Eyrir Invest, sem Árni Oddur á með föður sínum og fleirum, hagnaðist einnig um 14 milljarða á árinu. Þess má geta að bróðir hans, Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri, er einnig í tekjublaðinu, og sýnir svart á hvítu launamuninn hjá ríkinu og einkageiranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu
Fréttir
Í gær

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar
Fréttir
Í gær

Rýmingu lokið í Bláa lóninu

Rýmingu lokið í Bláa lóninu