fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Fallni bæjarstjórinn

Ritstjórn DV
Föstudaginn 1. júní 2018 19:00

Pólitísk framtíð Elliða Vignissonar er með öllu óljós eftir kosningarnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elliði Vignisson

1.594.909 kr. á mánuði.

Stærstu tíðindi sveitarstjórnarkosninganna voru þau að meirihlutinn í Vestmannaeyjum féll en mjótt var á munum. Aðeins munaði fimm atkvæðum en til þess að velta Sjálfstæðisflokknum úr sessi þurfti klofningsframboð úr flokknum, auk þess sem talið að afskiptalaus þingmaður flokksins hafi bruggað félögum sínum launráð. Pólitísk gæfa er fallvölt því ekki er langt síðan að Elliði virtist nær ósnertanlegur í Eyjum og var meira að segja talið að hann myndi koma sem stormsveipur inn í landsmálin. Nú bendir allt til að bæjarstjóraferill Elliða sé á enda og pólitísk framtíð hans í óvissu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslendingur fannst látinn á Spáni

Íslendingur fannst látinn á Spáni
Fréttir
Í gær

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skotárásin á Trump – Skotmaðurinn tvítugur flokksmaður

Skotárásin á Trump – Skotmaðurinn tvítugur flokksmaður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum