fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Fréttir

Vigdís og Vikingarnir slá í gegn einu sinni enn í nýju myndbandi

Steingerður Sonja Þórisdóttir
Sunnudaginn 20. maí 2018 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðflokkurinn hefur vakið mikla athygli fyrir myndbönd sem flokkurinn hefur birt í tengslum við borgarstjórnarkosningarnar næstu helgi. Í nýjasta myndbandinu fáum við að fylgjast með Vigdísi Hauksdóttur, borgarstjóraefni flokksins, fara í fallhlífastökk.

Í lok myndbandins spyr Vigdís hvort fallhlífastökk verði mögulega eina leiðin til að lenda í Reykjavík fari svo að Reykjavíkurflugvöllur verði færður út fyrir borgina. Eitt af þeirra helstu baráttumálum er að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni. Miðflokkurinn hefur verið að mælast með um átta prósenta fylgi í skoðanakönnunum undanfarið.

https://www.facebook.com/MidflokkurinniReykjavik/videos/174417876725497/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað
Fréttir
Í gær

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir