fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fréttir

Eurovisionævintýrið kostaði Ísland 90 milljónir

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 14. maí 2018 10:00

Ari Ólafsson keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision á seinasta ári

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heildarkostnaður við framleiðslu forkeppninnar og þátttöku Íslands í Eurovision er samtals um 90 milljónir króna. Þetta segir í svari Skarphéðins Guðmundssonar, dagskrárstjóra RÚV, við fyrirspurn DV. Ari Ólafsson, keppandi Íslands, náði ekki að komast í úrslit. Var það framlag Ísraels sem sigraði á laugardagskvöldið.

Upphæðin er svipuð og í fyrra, 90 milljónir króna. Áætlaður kostnaður vegna þátttöku í Lissabon er ríflega 30 milljónir króna, segir Skarphéðinn að þá sé mikilvægt að líta til þess að innifalið í þeim kostnaði séu þátttökugreiðslur til EBU, tæknikostnaður á Íslandi, allur ferðakostnaður og laun þátttakenda.

Skarphéðinn segir að það líti ekki út fyrir annað en að verkefnið í heild komi til með að standa undir kostnaði líkt og gert sé ráð fyrir í áætlunum og reynsla fyrri ára hefur gefi til kynna. Í fyrra hafi Íslendingar horft hlutfallslega mest á Eurovision þegar litið er til Evrópubúa en um 98% sjónvarpsáhorfenda hér á landi horfðu á úrslitakvöld Eurovision. „Engin þjóð kemst með tærnar þar sem við Íslendingar höfum hælana í þessum efnum,“ segir Skarphéðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eiga ekki orð yfir „málaliða“ Pútíns – Hvað eru þeir að gera?

Eiga ekki orð yfir „málaliða“ Pútíns – Hvað eru þeir að gera?
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“
Fréttir
Í gær

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við