fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fréttir

Sema Erla fordæmir sigur Ísrael í Eurovision: „Evrópa hefur enn og aftur lagt blessun sína yfir fjöldamorð…“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 12. maí 2018 23:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sema Erla Serdar, formaður flóttamannahjálparsamtakanna Solaris, fordæmir sigur Ísrael í Eurovision fyrr í kvöld og segir Evrópu þannig leggja blessun sína yfir meðferð ísraelska hersins og stjórnvalda á palestínskum borgurum.

„Í gær var 15 ára palestínskur drengur skotinn í höfuðið af ísraelska hernum. Á meðan Ísraelar fagna sigri í Eurovision berast fréttir af því að hann hafi látist af sárum sínum. Með sigri Ísraels í Eurovision hefur Evrópa enn og aftur lagt blessun sína yfir fjöldamorð, landrán, hernám, pyntingar og ómannúðlega og ógeðfellda meðferð ísraelska hersins og ísraelskra stjórnvalda á saklausum palestínskum börnum, konum og mönnum. Þetta er ógeðslegt. Ógeðslegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Hvernig fjandsamleg yfirtaka Bandaríkjanna á Grænlandi myndi fara fram – „Ekki svæði sem hentar vel til innrásar“

Hvernig fjandsamleg yfirtaka Bandaríkjanna á Grænlandi myndi fara fram – „Ekki svæði sem hentar vel til innrásar“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Notkun á gagnvirkum skjám mun snaraukast

Notkun á gagnvirkum skjám mun snaraukast
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

„Þetta er ein af verstu sviðsmyndunum sem við vorum búin að teikna upp“

„Þetta er ein af verstu sviðsmyndunum sem við vorum búin að teikna upp“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

„Það sýnir að talsvert magn kviku er á ferðinni“

„Það sýnir að talsvert magn kviku er á ferðinni“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Fengu litla sem enga aðstoð eftir slys: „Kom þá í ljós að það vissi enginn af þeim“

Fengu litla sem enga aðstoð eftir slys: „Kom þá í ljós að það vissi enginn af þeim“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stjörnublikksdóminum snúið við – Sönnuðu þjófnað á sölustjóra

Stjörnublikksdóminum snúið við – Sönnuðu þjófnað á sölustjóra
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Öryggissérfræðingur telur að Ísland sé næst á matseðli Trump á eftir Grænlandi

Öryggissérfræðingur telur að Ísland sé næst á matseðli Trump á eftir Grænlandi
Fréttir
Í gær

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“
Fréttir
Í gær

Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi

Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi