Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, brýnir fyrir foreldrum í Morgunblaðinu í dag ýmis uppeldisráð en athyglivekur að hann sýnir nokkuð dekkri hlið uppeldis á Twitter.
Sveppi er mikil fjölskyldumaður og á þrjú börn sem eru 6, 10 og 14 ára. Börnin hans eru tíð skotmörk brandara hans á Twitter, þar sem hann hefur farið á kostum í ríflega ár.
Sonur minn er 10 ára og kominn með punghár, ég rakaði þau af! þetta er alltof snemmt! það sem við hlóum á meðan á þessu stóð:)
— Sveppi (@Sveppi2) November 28, 2017
Datt ì það ì gær með 5 ára syni mínum, djöfull er hann leiðilegur fullur!
— Sveppi (@Sveppi2) March 10, 2017
Sonur minn er með lús, ég henti honum út! Frostið drepur þær
— Sveppi (@Sveppi2) October 11, 2017
Sonur minn gekk inná okkur hjònin ì miðjum klìðum! Sá hafði gaman af þvì, áður en við við vissum að vorum við öll skellihlægjandi
— Sveppi (@Sveppi2) July 13, 2017
Vakti krakkana ì morgun með kynlífsstunum, þau voru furðu fljòt á fætur! Gaman að þessu
— Sveppi (@Sveppi2) April 7, 2017
Jæja, nú er ég búinn ađ kenna öllum börnunum mínum ađ gefa fokkmerki, nú þarf bara ađ nota þađ rétt
— Sveppi (@Sveppi2) June 12, 2017
Þegar ég spyr börnin, hvað er klukkan? Svara þau oftast " skíttá puttann"… nú hætta þau loksins að segja þetta eftir að ég skeit á puttann á mér í hádeginu og otaði að þeim!..það er gaman að þessu
— Sveppi (@Sveppi2) December 22, 2017
Mómentið þegar sá yngsti kallar búinn! og maður þykist loka útidyrahurðinni og hann heldur að hann sé einn heima:)
— Sveppi (@Sveppi2) January 3, 2018
Krossfesti börnin í gær, kenna þeim á lífið.
— Sveppi (@Sveppi2) April 15, 2017