fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fréttir

Sigga Beinteins varð fyrir milljónatjóni: „Það er allt ónýtt hjá mér“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. apríl 2018 17:00

Sigga Beinteins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigga Beinteins varð fyrir milljónatjóni: „Það er allt ónýtt hjá mér“

Tónlistarkonan Sigríður Beinteinsdóttir, betur þekkt sem Sigga Beinteins, segir ljóst að allt sem hún geymdi í húsnæði Geymslna í Miðhrauni sé ónýtt. Mikill eldur kom upp í húsinu fyrr í þessum mánuði og misstu fjölmargir hluta af eigum sínum í brunanum.

„Það er allt ónýtt hjá mér,“ segir Sigríður í samtali við RÚV. Hún hefur nú fengið myndir af því sem náðist úr húsinu en það sé allt saman ónýtt. Það versta við svona bruna sé ekki endilega eldurinn, heldur vatnið og sótið. „Lyktin fer ekkert af þessu.“

Sigríður geymdi í húsinu muni sem tengjast árlegum jólatónleikum hennar. Má þar nefna búninga, leikmuni og sviðshluti svo eitthvað sé nefnt. Sigríður sagði að hún ætti eftir að fá upplýsingar frá tryggingunum um hversu mikið hún fái bætt, en ljóst sé að tjónið hlaupi á milljónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Leita að tveimur Albönum sem grunaðir eru um fíkniefnasölu á Akureyri – Annar dvaldi á Íslandi í leyfisleysi í rúm tvö ár

Leita að tveimur Albönum sem grunaðir eru um fíkniefnasölu á Akureyri – Annar dvaldi á Íslandi í leyfisleysi í rúm tvö ár
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sturlun í Filippseyjum – Varaforsetinn hótar að láta myrða forsetann ef hann gerir henni mein

Sturlun í Filippseyjum – Varaforsetinn hótar að láta myrða forsetann ef hann gerir henni mein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“