fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fréttir

Náunginn reddar Gylfa húsnæði: Flytur á Selfoss og kisurnar með

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 19. apríl 2018 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í lok síðasta árs greindi Gylfi Ægisson tónlistarmaður frá húsnæðisvandamálum sínum í kjöfar skilnaðar. Dvaldi hann í húsbíl á tjaldstæðinu í Laugardal ásamt þremur köttum sínum.

En nú eru bjartari tímar framundan hjá Gylfa, með þak yfir höfuðið, á Selfossi. Náunginn-hjálparsamtök fyrir heimilislausa útveguðu langtímaleiguhúsnæði fyrir hann og segir Margrét Friðriksdóttir, stjórnarformaður Náungans, í stöðufærslu á Facebook að húsnæðið sé tilvalið fyrir hans aðstæður.

Gæludýr eru leyfð, enda kom ekki til greina hjá Gylfa að kisurnar þrjár flyttu ekki með.

Hvetur Margrét heimilislausa og/eða þá sem eru í húsnæðisvandræðum að hafa samband við Náungann og samtökin muni aðstoða eftir bestu getu og ráðleggi einnig einstaklingum varðandi ýmis atriði er tengjast húsaleigu, félagslegt húsnæði og svo framvegis.

Þess má geta að Gylfi er meðstjórnandi í stjórn Náungans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar
Fréttir
Í gær

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili
Fréttir
Í gær

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“