fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Barbara Bush fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna er látin

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 00:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, Barbara Bush, er látin, 92 ára að aldri.

Í yfirlýsingu segir að Frú Bush hafi látist á heimili sínu í Houston, Texas. Hún var forsetafrú Bandaríkjanna árin 1989 til 1993 í forsetatíð eiginmanns síns, George H.W. Bush, 41. forseta Bandaríkjanna.

Hún var móðir George W. Bush, 43. forseta Bandaríkjanna.

Frú Bush hafði átt við alvarleg veikindi að stríða undanfarin ár og núna í apríl neitaði hún að gangast undir líknandi meðferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“