fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
Fréttir

Lítt þekkt ættartengsl: Alþingismaðurinn og eiturpenninn

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 24. mars 2018 13:30

Sigurður Páll Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður vikunnar er að öðrum ólöstuðum pistlahöfundurinn og fyrrverandi blaðamaðurinn Bragi Páll Sigurðsson. Bragi Páll heimsótti landsfund Sjálfstæðisflokksins um síðustu helgi og skrifaði tvo eitraða pistla um upplifun sína. Var honum fagnað sem hetju hjá andstæðingum flokksins en Sjálfstæðismenn urðu brjálaðir og kölluðu Braga Pál öllum illum nöfnum. Meðal annars kallaði Páll Magnússon alþingismaður Braga Pál og Stundina, sem birti pistlana, „endaþarm íslenskrar blaðamennsku“.

Svo skemmtilega vill til að Páll deilir vinnustað með föður Braga Páls. Það er Sigurður Páll Jónsson, alþingismaður fyrir hönd Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi. Sigurður Páll var áður varaþingmaður Framsóknarflokksins, síðan 2013. Bragi Páll er róttækur vinstri maður og því er óhætt að fullyrða að feðgarnir séu á öndverðum meiði í pólitík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dæmdur morðingi á reynslulausn þarf að fara aftur í fangelsi

Dæmdur morðingi á reynslulausn þarf að fara aftur í fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

RÚV gefur út leiðréttingu vegna umfjöllunar Spegilsins um mál Ásthildar Lóu – „Fréttastofa RÚV harmar þessi mistök“

RÚV gefur út leiðréttingu vegna umfjöllunar Spegilsins um mál Ásthildar Lóu – „Fréttastofa RÚV harmar þessi mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskir og breskir skipstjórar hittust í fyrsta sinn síðan í þorskastríðunum – Notuðu kartöflur sem vopn

Íslenskir og breskir skipstjórar hittust í fyrsta sinn síðan í þorskastríðunum – Notuðu kartöflur sem vopn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Benda á að Ásdís lækki aðeins um 1,8 prósent í launum en bæjarfulltrúar um 10 prósent

Benda á að Ásdís lækki aðeins um 1,8 prósent í launum en bæjarfulltrúar um 10 prósent
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gufunesmálið: Vinkona hins látna minnist hans – Heilabilun gerði hann varnarlausan gagnvart misindisfólki

Gufunesmálið: Vinkona hins látna minnist hans – Heilabilun gerði hann varnarlausan gagnvart misindisfólki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mál Írisar Helgu vindur upp á sig – Boðið að samþykkja nálgunarbann og sagðist saklaus af umsáturseinelti degi síðar

Mál Írisar Helgu vindur upp á sig – Boðið að samþykkja nálgunarbann og sagðist saklaus af umsáturseinelti degi síðar