fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025
Fréttir

Lítt þekkt ættartengsl: Alþingismaðurinn og eiturpenninn

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 24. mars 2018 13:30

Sigurður Páll Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður vikunnar er að öðrum ólöstuðum pistlahöfundurinn og fyrrverandi blaðamaðurinn Bragi Páll Sigurðsson. Bragi Páll heimsótti landsfund Sjálfstæðisflokksins um síðustu helgi og skrifaði tvo eitraða pistla um upplifun sína. Var honum fagnað sem hetju hjá andstæðingum flokksins en Sjálfstæðismenn urðu brjálaðir og kölluðu Braga Pál öllum illum nöfnum. Meðal annars kallaði Páll Magnússon alþingismaður Braga Pál og Stundina, sem birti pistlana, „endaþarm íslenskrar blaðamennsku“.

Svo skemmtilega vill til að Páll deilir vinnustað með föður Braga Páls. Það er Sigurður Páll Jónsson, alþingismaður fyrir hönd Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi. Sigurður Páll var áður varaþingmaður Framsóknarflokksins, síðan 2013. Bragi Páll er róttækur vinstri maður og því er óhætt að fullyrða að feðgarnir séu á öndverðum meiði í pólitík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segist vera Madeleine McCann og birtir rannsókn á DNA og andlitsfalli því til stuðnings

Segist vera Madeleine McCann og birtir rannsókn á DNA og andlitsfalli því til stuðnings
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kona áreitti þrjá undirmenn sína í grunnskóla kynferðislega – Þolendur hrökkluðust úr starfi en gerandinn mætti aftur til vinnu án eftirmála

Kona áreitti þrjá undirmenn sína í grunnskóla kynferðislega – Þolendur hrökkluðust úr starfi en gerandinn mætti aftur til vinnu án eftirmála
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr í umræðuþætti Samstöðvarinnar þegar talið barst að Breiðholtsskóla – „Má ekki ræða þessa hluti?“

Sauð upp úr í umræðuþætti Samstöðvarinnar þegar talið barst að Breiðholtsskóla – „Má ekki ræða þessa hluti?“
Fréttir
Í gær

Íslenskt tryggingafélag neitar að borga að fullu fyrir hálfrar milljónar króna viðgerð á Rolex-úri

Íslenskt tryggingafélag neitar að borga að fullu fyrir hálfrar milljónar króna viðgerð á Rolex-úri
Fréttir
Í gær

Segir að Pútín gleðjist yfir taktík Trump

Segir að Pútín gleðjist yfir taktík Trump
Fréttir
Í gær

Þrátt fyrir mikið mannfall og refsiaðgerðir styðja Rússar enn stríðsreksturinn

Þrátt fyrir mikið mannfall og refsiaðgerðir styðja Rússar enn stríðsreksturinn