fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Þessu átti Pétur á Útvarpi Sögu ekki von á: Hlustaðu á upptökuna

Hjálmar Friðriksson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fáir ná að herma eftir gömlu konum betur en Jón Gnarr og hefur hann eflaust blekkt suma hlustendur Útvarp Sögu í morgun. Hann hringdi í símatíma stöðvarinnar rétt fyrir hádegi og þóttist vera gömul kona sem hafði það bara gott á ellilífeyri sínum. Elísa skildi einfaldlega ekki yfir hverju aðrir eldri borgarar væru að kvarta.

Hlusta má á samtalið hér fyrir neðan en það var Pétur Gunnlaugsson sem ræddi við Jón/Elísu. Arnþrúður Karlsdóttir sá hins vegar í gegnum þetta sprell, enda fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður, en tók þó vel í grínið.

„Ég lifi bara ágætis lífi. Ég skil ekki allt þetta fólk, hvernig lifir það fólk?,“ sagði Jón meðal annars.

„Ég þekkti kauða alveg strax ,“ segir Arnþrúður á léttu nótunum í samtali við DV. Þá sagði Arnþrúður í þættinum að hún vildi að Jón myndi hafa sem oftast samband. Einnig lýsti hún yfir ánægju með frammistöðu Jóns í Fóstbræðrum.

Uppfært: Jón Gnarr hefur nú svarið af sér Elísu en hann segir í samtali við Fréttablaðið:

,,Þetta var ekki ég. Ég get staðfest það. Ég veit það aðrir eru að gera svona svipað en þetta var ekki ég.“

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=URRyGRj-qiw&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Í gær

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
Fréttir
Í gær

Rýmingarreitirnir á Austurlandi

Rýmingarreitirnir á Austurlandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“