fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Lögreglan leitar að vitnum

Auður Ösp
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum að umferðaróhappi þar sem ung stúlka hljóp á bifreið sem ekið var við Súlutjörn í Reykjanesbæ. Óhappið átti sér stað um klukkan 18.20 þann 31. janúar síðastliðinn.

Unga stúlkan slasaðist við óhappið og þarf lögreglan að ná tali af ökumanni bifreiðarinnar.

Samkvæmt framburði þá er um að ræða rauðan smábíl, skráningarnúmer ekki vitað. Líkur eru á því að annar hliðarspegill bifreiðarinnar hafi skemmst við óhappið.

Ökumaður bifreiðarinnar var ung kona á þrítugsaldri með dökkt hár. Ökumaðurinn stöðvaði til að kanna með ástand stúlkunnar en lögreglan var ekki kölluð á vettvang. Mikilvægt er að ná tali af ökumanni.

Þeir sem urðu vitni að árekstrinum eða geta gefið lögreglu frekari upplýsingar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 2200 en einnig má senda upplýsingar í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á Suðurnesjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök