fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fréttir

Zidane: Benzema meiddist gegn Barcelona

Bjarni Helgason
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid útilokar að Karim Benzema hafi meiðst í jólafríinu.

Benzema var skipt af velli á 66. mínútu vegna tognuna aftan í læri en fjölmiðlar hafa skrifað mikið um að hann hafi meiðst í veislu í jólafríinu.

„Ég treysti leikmanninum fullkomlega,“ sagði Zidane.

„Hann meiddist í leiknum gegn Barcelona, ekki í fríinu sínu,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Boltinn er hjá Rússum – Er líklegt að þeir samþykki vopnahlé?

Boltinn er hjá Rússum – Er líklegt að þeir samþykki vopnahlé?
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bjargað eftir nokkurra daga svaðilför í Loðmundarfirði – Myndir og myndband

Bjargað eftir nokkurra daga svaðilför í Loðmundarfirði – Myndir og myndband
Fréttir
Í gær

Pipar\TBWA valin auglýsingastofa ársins annað árið í röð

Pipar\TBWA valin auglýsingastofa ársins annað árið í röð
Fréttir
Í gær

Ásthildur Lóa: „Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum”

Ásthildur Lóa: „Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum”