fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Fitusmánun hjá Ísdrottningunni? Ásdís Rán gerir athugasemd við vaxtarlag keppanda í Ungfrú Ísland

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 27. ágúst 2017 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Er búið að breyta stöðlunum í Miss World eða er hún bara uppfyllingarefni til að sýnast fyrir íslenska feministann?“ spyr hin þekkta fyrirsæta Ásdís Rán í snappi á IceQueen Snapchat og birtir mynd af Stefaníu Töru Þrastardóttur sem kosin var vinsælasta stúlkan í keppninni Ungfrú Ísland sem haldin var í Hörpu í gærkvöld. Ólafía Ósk Finnsdóttir hreppti titilinn Ungfrú Ísland.

Stefanía Tara Þrastardóttir er nokkuð þéttvaxnari en tíðkast hefur um keppendur í fegurðarsamkeppni á borð við þessa og er þátttaka hennar talin til marks um breytt viðhorf. Ljóst er að Ásdísi Rán er ekki að skapi að þéttvaxnar stúlkur taki þátt í fegurðarsamkeppni miðað við þessi ummæli sem hafa vakið nokkra athygli.

Stefanía var kjörin vinsælasta stúlkan í atkvæðagreiðslu áhorfenda en hún er sögð vera bæði falleg og skemmtileg. Stefanía er förðunarfræðingur en vinnur auk þess með börnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans