fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Vildi 1.500 krónur fyrir kerruna í Costco

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 17. júní 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll þekkjum við einstaklinga sem eru öðrum snjallari að sjá hagnaðarvon við ólíkustu tækifæri. Þannig barst blaðinu frásögn manns sem beið í röð eftir kerru í Costco á dögunum.

Hann sá konu eina vera að klára að koma vörunum fyrir í bílnum sínum, gekk að henni og óskaði eftir kerrunni. Sú brosti út að eyrum þegar hún tilkynnti að verðið væri 1.500 krónur. Maðurinn hváði og sagði að það kæmi ekki til greina að hann borgaði uppsett verð.

„Ekkert mál, það eru aðrir til í það,“ sagði viðskiptakonan glúrna og arkaði á brott með kerruna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Í gær

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu