fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fréttir

Heimilisofbeldi – Innbrotsþjófar – Ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. maí 2017 05:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu fyrir miðnætti var maður handtekinn í heimahúsi í Hafnarfirði eftir að tilkynnt var um heimilisofbeldi. Hann var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. á fjórða tímanum í nótt voru tveir ungir menn handteknir í Garðabæ en þeir eru grunaðir um innbrot í gáma. Þeir voru vistaðir í fangageymslu.

Ölvaður maður var handtekinn við Bústaðaveg um klukkan tvö í nótt en hann er grunaður um greiðslusvik og rangar sakargiftir. Hann var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar máls.

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt, grunaðir um ölvun við akstur. Annar þeirra reyndist einnig vera réttindalaus en hann hafði ekki endurnýjað ökuréttindi sín. Einn ökumaður var handtekinn í nótt, grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna hjólar á ný í Hallgrím – „Stelur af henni glæpnum“

Sólveig Anna hjólar á ný í Hallgrím – „Stelur af henni glæpnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Getur mikil neysla á kjúklingakjöti verið krabbameinsvaldandi?

Getur mikil neysla á kjúklingakjöti verið krabbameinsvaldandi?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dómur birtur í máli leigubílstjórans og félaga hans: Lét brotaþola borga fyrir farið heim eftir nauðgunina – „Af því hún vildi endilega vesen þetta kvöld“

Dómur birtur í máli leigubílstjórans og félaga hans: Lét brotaþola borga fyrir farið heim eftir nauðgunina – „Af því hún vildi endilega vesen þetta kvöld“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ríkissaksóknara gert að afhenda nafnlausan tölvupóst í heild sinni – sendandinn óttaðist hefndaraðgerðir

Ríkissaksóknara gert að afhenda nafnlausan tölvupóst í heild sinni – sendandinn óttaðist hefndaraðgerðir