fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
Fréttir

Vopnað rán í 10-11 í Grímsbæ

Tveir piltar komust undan

Kristín Clausen
Föstudaginn 10. mars 2017 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Vopnað rán var framið í 10-11 í Grímsbæ skömmu fyrir klukkan 13 í dag. Lögregla er á vettvangi. Hinir grunuðu í málinu, tveir piltar, komust undan. Þeirra er nú leitað.

Sigurbjörn Jónsson, varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, kveðst í samtali við DV hvorki geta sagt til um hvernig vopni var beitt í ráninu né hvort þeim hafi tekist að stela einhverju. Þá er ekki komin lýsing á piltunum sem leitað er að.

Versluninni var lokað í kjölfarið á meðan lögregla vinnur á vettvangi.

Fréttin verður uppfærð

Uppfært klukkan 14:15:

Tveir karlmenn hafa verið handteknir en þeir liggja undir grun um að hafa framið ránið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sveitarstjóri Múlaþings lýsir áhyggjum af afnámi tolla á skemmtiferðaskip – Hvert skip skilar 4 milljónum í kassann

Sveitarstjóri Múlaþings lýsir áhyggjum af afnámi tolla á skemmtiferðaskip – Hvert skip skilar 4 milljónum í kassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miðaldra kona hnuplaði peningum úr sjóðsvélum fyrirtækisins sem hún starfaði hjá

Miðaldra kona hnuplaði peningum úr sjóðsvélum fyrirtækisins sem hún starfaði hjá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Húseigendur í Kópavogi sáu ekki til sólar fyrir trjágróðri nágrannans – Tekist á um hæð trjánna á tveimur dómsstigum

Húseigendur í Kópavogi sáu ekki til sólar fyrir trjágróðri nágrannans – Tekist á um hæð trjánna á tveimur dómsstigum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slapp undan milljóna reikningi eftir klúður á bensínstöð

Slapp undan milljóna reikningi eftir klúður á bensínstöð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bíll logar á Reykjanesbraut – „Sátu bara þarna í hnipri úti í hrauni“

Bíll logar á Reykjanesbraut – „Sátu bara þarna í hnipri úti í hrauni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Engin miskunn gegn eftirlýstri móður – Verður framseld og þarf að sitja í fangelsi

Engin miskunn gegn eftirlýstri móður – Verður framseld og þarf að sitja í fangelsi