fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024
Fréttir

Meðvitundarlaus maður í gistiskýlinu

Löggan tístir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. desember 2017 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um meðvitundarlausan mann í gistiskýlinu að Lindargötu fyrir skömmu en þar rekur borgin athvarf fyrir heimilislausa karlmenn. Lögregla og sjúkralið voru send á vettvang en eftir skoðun sjúkraliða reyndist vera í lagi með manninn.

Þetta kemur fram í tísti lögreglunnar á Twitter en lögregla um allt land stendur fyrir maraþontísti í dag og fram á nótt þar sem öll verkefni eru skráð.

Laust fyrir klukkan 18 í dag varð árekstur á Miklubraut. Tveir bílar voru festir saman og varð mikil umferðateppa vegna atviksins. Ekki urðu meiðsl á fólki.

Glerhálka er í Heiðmörk og er búið að loka veginum um Heiðmörk vegna hálku. Búið er að sanda og ná þeim bílum burt sem fastir voru vegna hálku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir kennara ekki vera í alvöru verkfalli – „Missir ekki svefn þó nokkur lítil börn úti í bæ séu svipt skólastarfinu“

Segir kennara ekki vera í alvöru verkfalli – „Missir ekki svefn þó nokkur lítil börn úti í bæ séu svipt skólastarfinu“
Fréttir
Í gær

Hrapaði ellefu ára í gegnum þakið á Skeiðalaug – Vildi bætur frá hreppnum

Hrapaði ellefu ára í gegnum þakið á Skeiðalaug – Vildi bætur frá hreppnum
Fréttir
Í gær

Sigurbjörg þarf að borga Árna hundruð þúsunda eftir að hafa leigt af honum óíbúðarhæft húsnæði

Sigurbjörg þarf að borga Árna hundruð þúsunda eftir að hafa leigt af honum óíbúðarhæft húsnæði
Fréttir
Í gær

Sagði að Norðmenn væru ekki lengur heppnir í Víkingalottóinu – Annað kom á daginn í gærkvöldi

Sagði að Norðmenn væru ekki lengur heppnir í Víkingalottóinu – Annað kom á daginn í gærkvöldi