fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fréttir

Rafmagnslaust í Garðabæ og Hafnarfirði: „Við viljum nú síst skemma stemminguna í piparkökubakstrinum“

Hjálmar Friðriksson
Fimmtudaginn 7. desember 2017 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafmagnslaust er nú í Garðabæ og Hafnarfirði samkvæmt Facebook-síðu HS Veitna. „Rafmagnslaust er í Hafnarfirði og á Álftarnesi eins og er og okkar menn leita nú bilunar. Við setjum inn fréttir um leið og við vitum meira,“ segir í stöðufærslu.

Tvær konur skrifa athugasemd og kvarta undan þessu þar sem þær voru að baka piparkökur. Önnur hafði tekið sér frí sérstaklega til þess. Því svara HS Veitur: „Við vonum að þetta taki stutta stund. við viljum nú síst skemma stemminguna í piparkökubakstrinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Úrgangur úr fiskvinnslu lak út á höfnina í Patreksfirði – Heppni að menn á olíuskipi sáu lekann

Úrgangur úr fiskvinnslu lak út á höfnina í Patreksfirði – Heppni að menn á olíuskipi sáu lekann
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Ég kynni mig stundum sem „trophy husband““

„Ég kynni mig stundum sem „trophy husband““