fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Guardian fjallar um nýju ríkisstjórnina: Traustur forsætisráðherra með umdeildum fjármálaráðherra

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2017 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska dagblaðið Guardian segir að Katrín Jakobsdóttir geti loks komið á pólitískum stöðugleika á Íslandi í kjölfar tíðra ríkisstjórnarskipta og hneykslismála.

Í umfjöllun Guardian, sem skrifuð er af Jon Henley sem komst nýverið í fréttirnar hér á landi vegna samstarfs síns við Stundina við birtingu gagna um viðskipti og tengsl Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins við Glitni, kemur fram að Katrín sé einn traustverðasti stjórnmálamaður Íslands.

Kemur fram að Katrín leggji áherslu á aukin útgjöld til heilbrigðismála, menntamála og innviða, sem og að viðhalda stöðugleika í efnahagsmálum, auka jafnrétti kynjanna og auka réttindi hinsegin fólks.

Rifjar Guardian jafnframt upp mál tengd uppreist æru sem urðu til slita síðustu ríkisstjórnar og viðskipti Bjarna sem fjallað var um í haust, er í kjölfarið tekið fram að Bjarni verði fjármálaráðherra í nýju ríkisstjórninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Fréttir
Í gær

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð